24.4.2010 | 10:53
Þurfti að kalla út 4 lögreglubíla
þá hefur trúlega enginn verið úti nema þessi eini sem eltist við ökumanninn, það verður að setja meira fjármagn í lögregluna ef lögreglan á að geta gripið inní svona mál annars er betra að sleppa því að grípa inní ef ekki er hægt að tryggja öryggi borgaranna. Það er víst orðið mjög algengt að hrópað sé út til allra lögregubíla hvort ekki sé séns að nokkur bíll geti losnað og meira að segja í mjög alvarlegum málum. Í síðustu viku gerðist það að ölvaður ökumaður keyrði út af og út í runna og ökumaður hljóp úr bílnum, það var enginn á öllu höfuðborgarsvæðinu sem gat sinnt því þrátt fyrir mikil hrópp frá fjarskiftum. Þurti ég níverið að óska eftir aðstoð lögreglu vegna bíls sem ekið hafði verið á ljósastaur og skilinn eftir út á miðri akbraut og ökumaður flúið af vetvangi. Það tók 3 tíma fyrir lögreglu höfuðborgarsvæðisins að koma, þeim var fjórum sinnum snúð við í alvarlegri mál, þessi ökumaður komst upp með að aka trúlega fullur. Lögreglumenn hrópa á hjálp það verður að bæta úr þessu áður en illa fer.
Lögregla í háskalegri eftirför | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingvar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.