19.2.2016 | 23:45
Rútur vantar í fréttina
Það vantar alveg í þessa frétt að þetta eftirlit tekur einnig á rútum varðandi ökurita þeirra sem ekki er í góðu sástandi í da í græðgis ferðamennskunni þar sem menn eru að fá lánuð ökuritakort hjá hvorum öðrum og því jafnvel stýrt af stjórnendurm stórra rútufyrirtækja að leggja upp ferðir sem ekki ganga upp varðandi hvíldar tíma ökumanna
Betra eftirlit með flutningabílum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingvar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið rétt Ingvar en því miður er ekki mannafli til að fara í algjört eftirlit! Ekki bara hjá Trukkum og rútum, ætti þá ekki að fara í algjört eftirlit með bílstjórum á þeim litlu sem hika ekki við að skjóta sér fyrir framan trukkana þó kannski séu 2 metrar á milli og kenna kannski og eða setja í lög að nota stefnumerki það er stefnuljós? Því enginn stoppar 10-40 tonna trukk á 4 metrum en svona er bara umferðarmenningin á Íslandi frekjan allsráðandi og jú ökuritarnir eru góðir svo fremi að þú sért ekki með kort frá öðrum í bílnum til vara þegar 4,5 tímar eru búnir og skellir öðru í til að halda áfram! Veit um nokkur dæmi að bílstjórar hafi ekki verið með rétt kort í ökuritanum og þá fer sektin upp sem samsvarar tonnaþyngdinni á bílnum og sektin hans líka sem hefur margoft leitt til þess að bílprófið farið! Þetta var þegar að Vegagerðin var í sínu vegaeftirliti!
Örn Ingólfsson, 20.2.2016 kl. 05:19
Því miður gilda ekki sömu reglur um akstur rútubíla og vörubíla. Hvíldarákvæðið er t.d. mun rýmra í akstri rútubíla, auk annarra atriða.
Að aka með farm af lifandi fólki krefst því ekki sömu reglna og að aka með sand eða gám fullann af vörum. Nokkuð undarlegt, ekki satt?
Gunnar Heiðarsson, 20.2.2016 kl. 07:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.